Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna hefur komið að yfir 400 rannsóknaverkefnum Íslenskrar erfðagreiningar, svo sem á sviði sjálfónæmis- og bólgusjúkdóma, hjarta-, æða- og lungnasjúkdóma, krabbameina, augnsjúkdóma, kvensjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma og sjúkdóma í miðtaugakerfi.